← Close menu

Would you like to work with us?

We are always looking for new talent to join our great team of Guides and General staff. If you want to work in a great environment and are passionate about nature and outdoor tourism send us your CV and a short introduction letter to jobs@adventures.is.

 

Leiðsögumaður með meirapróf – Fullt starf

Við leitum að öflugum einstakling með meirapróf til að keyra og leiðsegja hópum á okkar vegum.

Hæfniskröfur
 • Meirapróf
 • Þekking á Íslandi
 • Reynsla af leiðsögn kostur
 • Reynsla af þjónustustörfum kostur
 • Brennandi áhugi á ferðaþjónustu og ævintýraferðamennsku
 • Gott vald á ensku
 • Góð þekking á öðrum tungumálum er mikill kostur
 • Frumkvæði, skipulagning og jákvæðni
 • Stundvísi og sveigjanleiki

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn á netfangið jobs@adventures.is. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá með mynd sem og stutt kynningarbréf þar sem ástæða umsóknar og hæfni viðkomandi eru tekin fram.

Leiðsögumaður - Sumarstarfsmaður

Við leitum að öflugum einstakling til að leiðsegja hópum á okkar vegum.
Kostur ef viðkomandi hefur áhuga á að starfa í hlutastarfi eftir sumarið.

Hæfniskröfur
 • Meirapróf
 • Þekking á Íslandi
 • Reynsla af leiðsögn kostur
 • Reynsla af þjónustustörfum kostur
 • Brennandi áhugi á ferðaþjónustu og ævintýraferðamennsku
 • Gott vald á ensku
 • Góð þekking á öðrum tungumálum er mikill kostur
 • Frumkvæði, skipulagning og jákvæðni
 • Stundvísi og sveigjanleiki

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn á netfangið jobs@adventures.is. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá með mynd sem og stutt kynningarbréf þar sem ástæða umsóknar og hæfni viðkomandi eru tekin fram.

Sölu & þjónustufulltrúi - Þjónustuver

Við leitum að öflugum þjónustufulltrúa með ríka þjónustulund og frábæra samskiptahæfileika í þjónustuverið okkar.

Hæfniskröfur
 • Þekking á Íslandi
 • Reynsla af þjónustustörfum
 • Brennandi áhugi á ferðaþjónustu og ævintýraferðamennsku
 • Gott vald á íslensku og ensku
 • Góð þekking á öðrum tungumálum er mikill kostur
 • Frumkvæði, jákvæðni og lausnamiðuð nálgun mjög mikilvæg
 • Stundvísi og sveigjanleiki

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn á netfangið jobs@adventures.is. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá með mynd sem og stutt kynningarbréf þar sem ástæða umsóknar og hæfni viðkomandi eru tekin fram.