← Close menu

Would you like to work with us?

We are always looking for new talent to join our great team of Guides and General staff. If you want to work in a great environment and are passionate about nature and outdoor tourism send us your CV and a short introduction letter to jobs@adventures.is.

 

Framkvæmdastjóri mannauðssviðs

Arctic Adventures air stefnir á verulegan vöxt næstu árin og því leitum við að öflugum leiðtoga til að halda utan um öll mannauðsmál félagsings. Við viljum orkumikinn og þjónustulipran aðila með brennandi áhuga á ferðaþjónustu og getu til að byggja upp sterka liðsheild.

Starfið felur meðal annars í sér:
> Þróun og innleiðing á mannauðsmálum félagsins,
> Umsjón með ráðningum, starfsþróun- og fræðslumálum
> Þróun á vinnustaðamenningu, starfsanda og innri samskiptum.
> Ráðgjöf til stjórnenda í starfsmannatengdum málum
> Skipulagning starfsmannaviðburða og önnur tilfallandi verkefni á sviði mannauðsmála

Menntunar- og hæfniskröfur
 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði
 • Framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála mjög æskileg
 • Þekking á uppbyggingu mannauðsmála skilyrði
 • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum
 • Leiðtogahæfni og geta til að hvetja aðra til árangurs
 • Frumkvæði og kraftur til að hrinda hlutum í framkvæmd

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn á netfangið jobs@adventures.is. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá með mynd sem og stutt kynningarbréf þar sem ástæða umsóknar og hæfni viðkomandi eru tekin fram.

Leiðsögumaður með meirapróf – Fullt starf

Við leitum að öflugum einstakling með meirapróf til að keyra og leiðsegja hópum á okkar vegum.

Hæfniskröfur
 • Meirapróf
 • Þekking á Íslandi
 • Reynsla af leiðsögn kostur
 • Reynsla af þjónustustörfum kostur
 • Brennandi áhugi á ferðaþjónustu og ævintýraferðamennsku
 • Gott vald á ensku
 • Góð þekking á öðrum tungumálum er mikill kostur
 • Frumkvæði, skipulagning og jákvæðni
 • Stundvísi og sveigjanleiki

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn á netfangið jobs@adventures.is. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá með mynd sem og stutt kynningarbréf þar sem ástæða umsóknar og hæfni viðkomandi eru tekin fram.

Leiðsögumaður - Sumarstarfsmaður

Við leitum að öflugum einstakling til að leiðsegja hópum á okkar vegum.
Kostur ef viðkomandi hefur áhuga á að starfa í hlutastarfi eftir sumarið.

Hæfniskröfur
 • Meirapróf
 • Þekking á Íslandi
 • Reynsla af leiðsögn kostur
 • Reynsla af þjónustustörfum kostur
 • Brennandi áhugi á ferðaþjónustu og ævintýraferðamennsku
 • Gott vald á ensku
 • Góð þekking á öðrum tungumálum er mikill kostur
 • Frumkvæði, skipulagning og jákvæðni
 • Stundvísi og sveigjanleiki

Áhugasamir eru vinsamlegast beðnir um að senda inn umsókn á netfangið jobs@adventures.is. Umsóknum þarf að fylgja ferilskrá með mynd sem og stutt kynningarbréf þar sem ástæða umsóknar og hæfni viðkomandi eru tekin fram.