Looking for winter tours? | Check it out!

Ferðumst innanlands

Komdu með okkur í ævintýraferðir! Nú er tíminn til að ferðast innanlands og upplifa óspillta íslenska náttúru í allri sinni dýrð. Við bjóðum meðal annars upp á spennandi vélsleðaferðir á Langjökli, snorkl í kristaltæru vatni Silfru, heimsókn í stærstu manngerðu ísgöng heims og ógleymanlega jöklagöngu á Sólheimajökli. Fjölbreyttar ferðir í boði sem henta öllum aldurshópum.

Hópatilboð

Frábær hópatilboð fyrir 10 eða fleiri. Við bjóðum upp á fjölbreyttar og skemmtilegar ævintýraferðir sem henta öllum og eru tilvaldar fyrir vinahópinn, saumaklúbbinn, vinnustaðinn eða stórfjölskylduna. Bókaðu hér á síðunni eða hafðu samband við okkur, groups@adventures.is, og við hjálpum þér að bóka fyrir hópinn.

Á eigin vegum

Nú gefst einstakt tækifæri til að ferðast um stórbrotna náttúru Íslands. Sérfróðir leiðsögumenn okkar hafa skrifað niður skemmtilegar hugmyndir að ferðalögum um landið. Í ferðaskrifum okkar finnur þú ýmsan fróðleik sem vonandi gefa þér möguleika á að upplifa náttúru og menningu landsins á fjölbreyttan hátt.
Hi! Can I help you?